EN
  • Mínar síður
Loka valmynd
  • Einstaklingar
    • Líf og heilsa
      • Líf- og sjúkdómatrygging
      • Barnatrygging
      • Líftrygging
      • Sjúkdómatrygging
      • Sjúkra- og slysatryggingar
      • Sjúkrakostnaðartrygging
      • Sparnaðarlíftrygging
    • Heimilistryggingar
      • Fjölskylduvernd
      • Fasteignatrygging
      • Brunatrygging
      • Sumarhúsatrygging
      • Innbúsverðmæti
      • Innbústrygging
      • Búslóðaflutningur
      • Frítímaslysatrygging
      • Reiðhjólatryggingar
      • Snjalltrygging
      • Dýratryggingar
    • Ökutækjatryggingar
      • Lögboðin ökutækjatrygging
      • Kaskó
      • Bílrúðutrygging
      • Vagnakaskó
      • Bílpróf
      • Vespur og létt bifhjól
      • Eftirvagnar
      • Tryggingar í akstursíþróttum
      • Kaskóskoðun - upplýsingar um myndir
    • Stofn
      • Hvernig kemst ég í Stofn?
      • Stofnendurgreiðsla
      • Afslættir og fríðindi
      • Afsláttur af barnabílstólum
      • Afsláttur af dekkjum
      • Afsláttur af bílaleigubíl
      • Leikhópurinn Lotta
      • Vegaaðstoð
    • Ferðatryggingar
      • Tryggingar á ferðalagi
      • Ferðatryggingar
      • SOS Neyðarþjónusta
    • Gott að vita
      • Fá tilboð í tryggingar
      • Greiðsluleiðir og gjaldskrá
      • Mitt Sjóvá
      • Rafræn viðskipti
      • Áramót
      • Nágrannavarsla
      • Innsýn Sjóvá
      • Upplýsingar varðandi endurgreiðslu iðgjalda Grindvíkinga í desember 2023
      • Tjón af völdum jarðskjálfta og forvarnir gegn þeim
      • Vísitölur
      • Greiðsludreifing
    • Skilmálar og eyðublöð
      • Skilmálar
      • Eyðublöð
      • Upplýsingaskjöl
    • Forvarnir
      • Almennt um forvarnir Sjóvá
      • Nágrannavarsla
      • Eldvarnir
      • Sumarhús
      • Vatnsvarnir
      • Barnabílstólar
      • Viðbúnaður vegna jarðskjálfta
      • Miðstöð slysavarna barna
      • Safetravel app
  • Fyrirtæki
    • Eignir
      • Fasteignir
      • Lausafé
      • Rekstrarstöðvun
    • Starfsmenn
      • Slysatrygging launþega
      • Sjúkra- og slysatryggingar starfsmanna
      • Líf- og heilsutryggingar
      • Ferðatryggingar starfsmanna
    • Ökutæki
      • Ökutækjatrygging
      • Kaskótrygging
      • Aksturstrygging vinnuvéla
      • Húftrygging vinnuvéla
    • Ábyrgð
      • Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar
      • Starfsábyrgð
    • Sjótryggingar
      • Húftryggingar skipa
      • Áhafnatrygging
      • Afla- og veiðafæratrygging
      • Nótatrygging
      • Farmtryggingar
    • Tryggingar fyrir þinn rekstur
      • Ferðaþjónusta
      • Framleiðsla og iðnaður
      • Landbúnaður
      • Sjávarútvegur
      • Sveitarfélög
      • Verslun og þjónusta
      • Íþróttafélög
    • Þjónustan
      • Rafrænn ráðgjafi
      • Fyrirtækjaþjónusta
      • Greiðsludreifing
      • Tjón
      • Forvarnir fyrirtækja
      • Rafrænir reikningar frá Sjóvá
      • Brunavarnir
    • Skilmálar og eyðublöð
      • Skilmálar
      • Eyðublöð
      • Upplýsingaskjöl
  • Tjón
    • Viðbrögð við tjóni
      • Hvernig tilkynni ég tjón?
      • Fyrstu viðbrögð
      • Spurt og svarað
      • Ökutæki
      • Bílrúður
      • Fasteignir
      • Líf- og heilsa
      • Ferðalög og farangur
      • Innbú- og lausamunir
      • Dýratryggingar
      • Fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög
      • Húsfélög
    • Þjónusta/upplýsingar
      • Almennar upplýsingar um ökutækjatjón
      • Samstarfsaðilar ökutækjatjóna
      • Á ég rétt á bílaleigubíl
      • SOS Neyðarþjónusta
      • Áfallahjálp
    • Forvarnir
      • Almennt um forvarnir
      • Framrúðuplástur
      • Forvarnir fyrirtækja
      • SafeTravel appið
  • Um okkur
    • Fréttir
      • Almennar fréttir
      • Viskubrunnur
      • Fréttir frá Kauphöllinni
      • Afslættir og fríðindi
      • Viðburðir
      • Eldri fréttir
    • Fjárfestar
      • Fjárhagsdagatal
      • Fjárhagsupplýsingar
      • Hluthafalisti
      • Stjórn og skipurit
      • Tengiliðir fjárfesta
      • Árskýrsla 2023
      • Afkomukynning 4F 2024
      • Aðalfundur 2025
    • Sjóvá
      • Útibú og umboð
      • Hlutverk og framtíðarsýn
      • Siðareglur Sjóvá
      • Ábendingar, kvartanir & hrós
      • Tilkynna misferli
      • Lagalegur fyrirvari
      • Sjóvá-Almennar líftryggingar hf.
      • Sjóvá og sjávarútvegurinn
      • Starfsemi Sjóvár 100 ára
    • Vinnustaðurinn
      • Störf í boði hjá Sjóvá
      • Vinnustaðurinn Sjóvá
      • Vottanir
    • Markaðsmál
      • Fjölmiðlatorg
      • Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ
      • Sjóvá spjallið
    • Samfélagsleg ábyrgð
      • Stefna um sjálfbærni og samfélagsábyrgð
      • Umhverfisstefna
      • Aðrar stefnur tengdar sjálfbærni
      • Siðareglur birgja
      • Sjóvá og samþætting við heimsmarkmið
      • Slysavarnafélagið Landsbjörg
      • Styrkbeiðni
      • Samfélagsskýrsla 2021
      • Sjálfbærni - Ábendingar og hugmyndir
    • Öryggi og persónuvernd
      • Öryggi og persónuvernd á vefnum
      • Meðferð upplýsinga
      • Stefna um persónuvernd
      • Gagnagátt
      • Rafrænir reikningar
  • Mitt Sjóvá
  • EN
  • Vinsælar leitir
    Viðurkennd verkstæði Heimilistrygging Tilkynna tjón English

Fasteignatrygging

Íbúðarhúsnæði er yfirleitt stærsta fjárfesting fjölskyldunnar og því mikilvægt að tryggja húsnæðið vegna þess að það getur verið kostnaðarsamt að gera við húseignina komi til tjóns.

Fáðu tilboð Tilkynna tjón

Yf­ir­lit yfir þessa trygg­ingu

Fasteignatrygging er samsett trygging sem nær til algengustu tjóna sem verða á íbúðarhúsnæði. Hún er tekin til viðbótar við Brunatryggingu húseigna sem öllum húseigendum er skylt að kaupa.

Trygg­ingin nær til tjóna á því sem til­heyr­ir fast­eign­inni sjálfri svo sem á gól­f­efn­um, glugg­um og inn­rétt­ing­um.

Í fasteignatryggingu er eftirfarandi innifalið:

  • Vatnstjónstrygging
  • Skýfalls- og asahlákutrygging
  • Frostsprungutrygging
  • Snjóþungatrygging
  • Fok- og óveðurstrygging
  • Húsaleigutrygging
  • Innbrotstrygging
  • Glertrygging
  • Brot- og hrunstrygging
  • Sótfallstrygging
  • Ábyrgðartrygging
  • Réttaraðstoð

Tryggingin bætir

  • Vatnstjón vegna leka úr vatnslögnum innanhúss til dæmis ef ofnalögn lekur og skemmir parket.
  • Tjón á húseign vegna óveðurs til dæmis ef þakplötur fjúka af húseigninni.
  • Skemmdir á húseign þinni ef brotist er inn í hana til dæmis ef útihurð er spennt upp.
  • Tjón vegna þess að gler brotnar en tryggingin bætir til dæmis bæði brotnar rúður í gluggum og gler í handriðum.
  • Tjón sem húseigandi er gerður ábyrgur fyrir samkvæmt skaðabótalögum til dæmis ef gestkomandi slasast vegna ófullnægjandi frágangs.
  • Málskostnað ef húseigandi fer í einkamál sem varða hann sem húseiganda til dæmis vegna galla í fasteign sem hann hefur keypt.

Upptalningin er ekki tæmandi, kynntu þér skilmála fasteignatryggingar.
Eigin áhætta er mismunandi í einstökum eftir tjónsatvikum, en upphæð eigin áhættu kemur fram í skírteininu þínu.

 

Tryggingin bætir ekki

  • Brunatjón á húseign en þau eru bætt úr lögboðinni brunatryggingu húseigna.
  • Vatnstjón sem ekki eiga rót að rekja til lagna til dæmis ef vatn sem kemur inn um sprungur í vegg, frá svölum sem skemmir gólfefni.
  • Rispur á gleri eða móðu milli glerja.
  • Tjón á snjóbræðslukerfum.

Upptalningin er ekki tæmandi, kynntu þér skilmála fasteignatryggingar.
Eigin áhætta er mismunandi í einstökum eftir tjóns­at­vikum, en upphæð eigin áhættu kemur fram í skírteininu þínu.

 

Hvað hefur áhrif á iðgjaldið?

  • Iðgjald fasteignatryggingar fer eftir brunabótamati húseignarinnar, aldri og staðsetningu eignar og hvort þú velur vatnsskilmála með eða án eigin áhættu.
  • Ástæða þess að miðað er við brunabótamat hússins er að þar er miðað við hvað kostar að reisa húsið að nýju.
  • Viðskiptavinir í Stofni fá afslátt af iðgjaldi og tjónlausir og skilvísir viðskiptavinir fá einnig Stofnendurgreiðslu af iðgjaldi.

Aðrar upplýsingar

Hvernig kaupir þú fasteignatryggingu?

  • Ef þú vilt kaupa fasteignatryggingu getur þú haft samband við okkur í síma 440 2200 eða í næsta útibúi. Allar húseignir þarf að skoða áður en fasteignatryggingin tekur gildi og við sendum sérfræðing til að skoða húseignina fyrir töku tryggingarinnar þér að kostnaðarlausu.
  • Fasteignatryggingin er seld á fullbúið íbúðarhúsnæði og gildir fyrir húseignina sjálfa, en ef þú þarft að tryggja innbú og fjölskyldu þarftu að kaupa Fjölskylduvernd.
  • Eigendur einbýlishúsa tryggja sína húseign sjálfir og algengast er að eigendur rað- og parhúsa tryggja hver um sig sinn eignarhluta.
  • Í fjölbýlishúsum er algengast að húsfélög kaupi sameiginlega fasteignatryggingu fyrir allt húsið. Ef húsfundur ákveður, í samræmi við lög um fjöleignarhús, að kaupa sameiginlega tryggingu verða allir íbúðareigendur að vera með í þeirri tryggingu. Ef engin slík sameiginleg trygging er fyrir hendi er það hvers og eins íbúðareigandi tryggja sína íbúð.
  • Ef þú þarft að tryggja sumarhús þá bjóðum við upp á sérstaka sumarhúsatryggingu fyrir þau.
  • Ef þú ert með atvinnuhúsnæði sem þú þarft að tryggja þá bjóðum við upp á húseigendatryggingu fyrir atvinnuhúsnæði.

Eigendaskipti

  • Þegar þú selur húseignina þína þarftu að tilkynna okkur hvenær afhending húsnæðis fer fram og þá fellum við fasteignatrygginguna þína frá afhendingardegi.
  • Sameiginleg fasteignatrygging húsfélags flyst hins vegar yfir á nýjan eiganda.
  • Mundu að tryggja að nýju ef þú kaupir nýja fasteign.

Get ég látið hækka brunabótamat?

  • Hægt er að óska eftir endurmati hjá Þjóðskrá Íslands hvenær sem er. Það fer síðan eftir niðurstöðu endurmatsins hvort brunabótamatið breytist. Greiða þarf Þjóðskrá Íslands fyrir endurmat.

Er betra að taka tryggingu með eða án eigin áhættu í vatnstjónum?

Það getur munað töluverðu á iðgjaldi hvort tryggingin er með eða án eigin áhættu í vatnstjónum en það er val hvers og eins hvað hann gerir.

Þú færð allar upplýsingar um iðgjaldið og upphæð eigin áhættu hjá ráðgjöfum okkar.

Skilmálar

Fasteignatrygging

Upplýsingaskjal

Fasteignatrygging - upplýsingaskjal.pdf

Aðrar tryggingar

Fasteignatrygging er trygging fyrir húsaeigendur sem verndar þá fyrir öllum algengustu tjónum sem verða á íbúðarhúsnæði. Ef þú vilt tryggja innbú þarftu að skoða Fjölskylduvernd sem inniheldur innbústryggingu. Eins viljum við benda Brunatryggingu húseigna sem er lögbundin trygging.

Fjölskylduvernd

Fjölskylduvernd er samsett heimilistrygging fyrir fjölskylduna og innbúið þitt. Hægt er að velja um þrjár mismunandi víðtækar tryggingar allt eftir þörfum þínum. Við ráðleggjum öllum að kaupa slíka tryggingu því mikil verðmæti geta legið í innbúi fólks og það getur verið mikið fjárhagslegt áfall verði innbúið fyrir tjóni. Mikilvæg vernd felst í Frítímaslysatryggingu sem fylgir Fjölskylduvernd 2 og 3.

  • Sjá nánar

Brunatrygging

Brunatrygging er skyldutrygging sem bætir tjón á húseign vegna eldsvoða, eldingar, sprengingar, sótfalls úr kynditækjum eða eldstæðum, af völdum loftfars og tjón vegna slökkvi- og björgunarðgerða.

  • Sjá nánar

Þú ert hér:

  1. Íslenska
  2. Einstaklingar
  3. Heimilistryggingar
  4. Fasteignatrygging
Sjóvá
  • Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Kt. 650909-1270
  • Sjóvá-Almennar líftryggingar hf. Kt. 680568-2789
  • Kringlunni 5, 103 Reykjavík
Hafðu samband
Þjónustusími
440 2000
Neyðarnúmer tjóna
440 2424
Netfang
sjova@sjova.is
Vegaaðstoð
Persónuverndarstefna
Lagalegur fyrirvari
Opnunartímar
Mán - Fim 9:00 - 16:00
Fös 9:00 - 15:00
Útibú
Sjá opnunartíma útibúa
  • Vottanir Sjóvá
Hafðu samband Smelltu hér
Þjónustusími
440 2000
94734A73-7B6C-480E-BF65-F0BF47918314 Created with sketchtool.
Netspjall
Opna spjall
Ábending
Smelltu hér
Vinsælar leitir
Viðurkennd verkstæði Heimilistrygging Tilkynna tjón English

Fá tilboð í tryggingar

Engin skuldbinding

Tilkynna tjón

Fljótlegt og einfalt

Hafðu samband

Kringlunni 5 - 103 Reykjavík
Opnunartími útibúa 9:00 - 16:00

Þjónustusími: 440 2000

Neyðarnúmer tjóna: 440 2424

Vegaaðstoð:

Netfang: sjova@sjova.is
Fax: 440 2020

Gagnvirkar leiðir til að hafa samband
Opna netspjall Ábendingar, kvartanir & hrós
Mitt Sjóvá

Á Mínu Sjóvá getur þú skoðað yfirlit yfir tryggingarnar þínar, tilkynnt tjón og margt fleira

Opna Mitt Sjóvá
  • Facebook
  • Linkedin
  • Instagram

Hvort viltu einstaklings- eða fyrirtækjatryggingar?



Fáðu tilboð í tryggingarnar þínar og komdu í hóp ánægðra viðskiptavina Sjóvá

Óska eftir tilboði

Til að halda áfram þarftu rafræn skilríki eða að stofna aðgang að Mínu Sjóvá.
Ertu nú þegar í viðskiptum við okkur?

Smelltu þá hér til að tala við næsta lausa þjónustufulltrúa

Fáðu tilboð í tryggingarnar þínar og komdu í hóp ánægðra viðskiptavina Sjóvá

Hefja tilboðsferli

Til að halda áfram þarftu rafræn skilríki
Ekki með rafræn skilríki eða nú þegar í viðskiptum við okkur?

Smelltu þá hér til að tala við næsta lausa þjónustufulltrúa