EN
  • Mínar síður
Loka valmynd
  • Einstaklingar
    • Líf og heilsa
      • Líf- og sjúkdómatrygging
      • Barnatrygging
      • Líftrygging
      • Sjúkdómatrygging
      • Sjúkra- og slysatryggingar
      • Sjúkrakostnaðartrygging
      • Sparnaðarlíftrygging
    • Heimilistryggingar
      • Fjölskylduvernd
      • Fasteignatrygging
      • Brunatrygging
      • Sumarhúsatrygging
      • Innbúsverðmæti
      • Innbústrygging
      • Búslóðaflutningur
      • Frítímaslysatrygging
      • Reiðhjólatryggingar
      • Snjalltrygging
      • Dýratryggingar
    • Ökutækjatryggingar
      • Lögboðin ökutækjatrygging
      • Kaskó
      • Bílrúðutrygging
      • Vagnakaskó
      • Bílpróf
      • Vespur og létt bifhjól
      • Eftirvagnar
      • Tryggingar í akstursíþróttum
      • Kaskóskoðun - upplýsingar um myndir
    • Stofn
      • Hvernig kemst ég í Stofn?
      • Stofnendurgreiðsla
      • Afslættir og fríðindi
      • Afsláttur af barnabílstólum
      • Afsláttur af dekkjum
      • Afsláttur af bílaleigubíl
      • Leikhópurinn Lotta
      • Vegaaðstoð
    • Ferðatryggingar
      • Tryggingar á ferðalagi
      • Ferðatryggingar
      • SOS Neyðarþjónusta
    • Gott að vita
      • Fá tilboð í tryggingar
      • Greiðsluleiðir og gjaldskrá
      • Mitt Sjóvá
      • Rafræn viðskipti
      • Áramót
      • Nágrannavarsla
      • Innsýn Sjóvá
      • Upplýsingar varðandi endurgreiðslu iðgjalda Grindvíkinga í desember 2023
      • Tjón af völdum jarðskjálfta og forvarnir gegn þeim
      • Vísitölur
      • Greiðsludreifing
    • Skilmálar og eyðublöð
      • Skilmálar
      • Eyðublöð
      • Upplýsingaskjöl
    • Forvarnir
      • Almennt um forvarnir Sjóvá
      • Nágrannavarsla
      • Eldvarnir
      • Sumarhús
      • Vatnsvarnir
      • Barnabílstólar
      • Viðbúnaður vegna jarðskjálfta
      • Miðstöð slysavarna barna
      • Safetravel app
  • Fyrirtæki
    • Eignir
      • Fasteignir
      • Lausafé
      • Rekstrarstöðvun
    • Starfsmenn
      • Slysatrygging launþega
      • Sjúkra- og slysatryggingar starfsmanna
      • Líf- og heilsutryggingar
      • Ferðatryggingar starfsmanna
    • Ökutæki
      • Ökutækjatrygging
      • Kaskótrygging
      • Aksturstrygging vinnuvéla
      • Húftrygging vinnuvéla
    • Ábyrgð
      • Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar
      • Starfsábyrgð
    • Sjótryggingar
      • Húftryggingar skipa
      • Áhafnatrygging
      • Afla- og veiðafæratrygging
      • Nótatrygging
      • Farmtryggingar
    • Tryggingar fyrir þinn rekstur
      • Ferðaþjónusta
      • Framleiðsla og iðnaður
      • Landbúnaður
      • Sjávarútvegur
      • Sveitarfélög
      • Verslun og þjónusta
      • Íþróttafélög
    • Þjónustan
      • Rafrænn ráðgjafi
      • Fyrirtækjaþjónusta
      • Greiðsludreifing
      • Tjón
      • Forvarnir fyrirtækja
      • Rafrænir reikningar frá Sjóvá
      • Brunavarnir
    • Skilmálar og eyðublöð
      • Skilmálar
      • Eyðublöð
      • Upplýsingaskjöl
  • Tjón
    • Viðbrögð við tjóni
      • Hvernig tilkynni ég tjón?
      • Fyrstu viðbrögð
      • Spurt og svarað
      • Ökutæki
      • Bílrúður
      • Fasteignir
      • Líf- og heilsa
      • Ferðalög og farangur
      • Innbú- og lausamunir
      • Dýratryggingar
      • Fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög
      • Húsfélög
    • Þjónusta/upplýsingar
      • Almennar upplýsingar um ökutækjatjón
      • Samstarfsaðilar ökutækjatjóna
      • Á ég rétt á bílaleigubíl
      • SOS Neyðarþjónusta
      • Áfallahjálp
    • Forvarnir
      • Almennt um forvarnir
      • Framrúðuplástur
      • Forvarnir fyrirtækja
      • SafeTravel appið
  • Um okkur
    • Fréttir
      • Almennar fréttir
      • Viskubrunnur
      • Fréttir frá Kauphöllinni
      • Afslættir og fríðindi
      • Viðburðir
      • Eldri fréttir
    • Fjárfestar
      • Fjárhagsdagatal
      • Fjárhagsupplýsingar
      • Hluthafalisti
      • Stjórn og skipurit
      • Tengiliðir fjárfesta
      • Árskýrsla 2023
      • Afkomukynning 4F 2024
      • Aðalfundur 2025
    • Sjóvá
      • Útibú og umboð
      • Hlutverk og framtíðarsýn
      • Siðareglur Sjóvá
      • Ábendingar, kvartanir & hrós
      • Tilkynna misferli
      • Lagalegur fyrirvari
      • Sjóvá-Almennar líftryggingar hf.
      • Sjóvá og sjávarútvegurinn
      • Starfsemi Sjóvár 100 ára
    • Vinnustaðurinn
      • Störf í boði hjá Sjóvá
      • Vinnustaðurinn Sjóvá
      • Vottanir
    • Markaðsmál
      • Fjölmiðlatorg
      • Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ
      • Sjóvá spjallið
    • Samfélagsleg ábyrgð
      • Stefna um sjálfbærni og samfélagsábyrgð
      • Umhverfisstefna
      • Aðrar stefnur tengdar sjálfbærni
      • Siðareglur birgja
      • Sjóvá og samþætting við heimsmarkmið
      • Slysavarnafélagið Landsbjörg
      • Styrkbeiðni
      • Samfélagsskýrsla 2021
      • Sjálfbærni - Ábendingar og hugmyndir
    • Öryggi og persónuvernd
      • Öryggi og persónuvernd á vefnum
      • Meðferð upplýsinga
      • Stefna um persónuvernd
      • Gagnagátt
      • Rafrænir reikningar
  • Mitt Sjóvá
  • EN
  • Vinsælar leitir
    Viðurkennd verkstæði Heimilistrygging Tilkynna tjón English

Sjúkdómatrygging

Alvarleg veikindi gera ekki boð á undan sér og auk vinnutaps geta þau haft í för með sér ýmsan ófyrirséðan kostnað. Sjúkdómatrygging kemur sér vel til að mæta slíkum áföllum.

Rafræn umsókn
Rafræn umsókn

Hvernig virkar Sjúkdómatrygging?

Sjúkdómatrygging greiðir bætur ef þú greinist með einhvern af þeim sjúkdómum sem tryggingin tekur til, óháð því hvort sjúkdómurinn leiðir til óvinnufærni, örorku eða ekki. Bæturnar eru greiddar í einu lagi og eru skattfrjálsar. Þannig geta þær mætt óvæntum útgjöldum og launatapi í kjölfar alvarlegra veikinda.

Hvað er innifalið í Sjúkdómatryggingu?

Sjúkdómum, aðgerðum og tilfellum sem falla undir Sjúkdómatryggingu er skipt í fimm flokka:*

Flokkur 1: Krabbamein
Loka ítarefni
  • Krabbamein
  • Beinmergsflutningur
Flokkur 2: Hjarta- æða- og nýrnasjúkdómar
Loka ítarefni
  • Hjartaáfall
  • Kransæðahjáveituaðgerð
  • Hjartalokuaðgerð
  • Skurðaðgerð á ósæð
  • Heilablóðfall
  • Lokastig nýrnasjúkdóms
  • Hjarta- og nýrnaígræðsla
Flokkur 3: Tauga- og hrörnunarsjúkdómar
Loka ítarefni
  • Alvarlegur höfuðáverki
  • Góðkynja heilaæxli
  • Heila og mænusigg (MS) 
  • Hreyfitaugahrörnun (MND)
  • Alzheimerssjúkdómur fyrir 60 ára aldur
  • Parkinsonssjúkdómur fyrir 60 ára aldur
  • Lömun útlima*
  • Dauðadá*
  • Málmissir*
  • Óafturkræfur missir sjónar
  • Heyrnarleysi

*Miðast við tryggingar sem eru gefnar út frá og með 4. júlí 2017. Sem keyptu tryggingar fyrir það geta nálagast skilmála sinna tryggingar á Mitt Sjóvá.

Flokkur 4: Sértækir atburðir
Loka ítarefni
  • Flutningur líffæra og samsettra vefja
  • Þriðja stigs bruni
  • Missir tveggja útlima
Flokkur 5: Sýkingar
Loka ítarefni
  • Heilahimnubólga af völdum bakteríusýkingar
  • Eyðniverusmit vegna blóðgjafar
  • Eyðniveirusmit vegna starfs
  • Eyðniveirusmit vegna árásar*

*Miðast við tryggingar sem eru gefnar út frá og með 4. júlí 2017. Sem keyptu tryggingar fyrir það geta nálagast skilmála sinna tryggingar á Mitt Sjóvá.

Hlutabætur**

Sjúkdómatrygging greiðir 25% af vátryggingarfjárhæð, 3.000.000 kr. að hámarki vegna þessara sjúkdóma og tilfella:*

Flokkur 1   Tiltekin krabbamein af lægri gráðu (stigum) **
Flokkur 2   Heilablóðfall með mildari afleiðingum **
Flokkur 3   Alvarleg sjónskerðing **
Flokkur 4   Missir eins útlims **

Hægt er að fá hlutabætur greiddar einu sinni úr hverjum flokki og dragast þær frá fullum bótum ef vátryggður greinist með annan sjúkdóm úr sama flokki en hafa ekki áhrif á bótafjárhæð úr öðrum flokkum.

Þegar fullar bætur hafa verið greiddar úr einum flokki tryggingarinnar, fellur sá flokkur út en tryggingin heldur áfram gildi sínu gagnvart þeim sem eftir standa.

* Miðast við tryggingar sem eru gefnar út frá og með 4. júlí 2017. Þeir sem keyptu tryggingar fyrir það geta nálgast skilmála sinna trygginga á Mitt Sjóvá.

** Sjá nánar um hlutabætur í skilmálum tryggingarinnar.

Spurt og svarað

Hvers vegna sjúkdómatrygging?
Loka ítarefni
  • Það er mikið áfall að greinast með alvarlega sjúkdóma fyrir þá sem veikjast og aðstandendur þeirra. Góð sjúkdómatrygging dregur úr áhyggjum af því að fjárhagsleg afkoma heimilisins fari úr skorðum þótt tekjur dragist saman vegna alvarlegra veikinda. Sá sem veikist getur þá einbeitt sér að því að ná bata.
Hverjir þurfa sjúkdómatryggingu?
Loka ítarefni
  • Sjúkdómatrygging er flestum fullorðnum einstaklingum nauðsynleg óháð fjölskyldumynstri. Það getur verið kostnaðarsamt að greinast með sjúkdóm. Útgjöld hækka oft á tíðum á meðan tekjur lækka. Að vera með sjúkdómatryggingu getur dregið verulega úr fjárhagslegu áfalli sem fylgir veikindum þar sem hún getur að einhverju leiti bætt upp tekjutap.
Hvað hefur áhrif á iðgjald sjúkdómatryggingar?
Loka ítarefni

Iðgjald sjúkdómatryggingar ræðst af þessum þáttum: 

  • Aldri, en iðgjaldið hækkar árlega í takt við hækkandi aldur þess sem tryggður er.  
  • Vátryggingarfjárhæðinni, þ.e. þeirri fjárhæð sem greidd er út við greiningu bótaskylds sjúkdóms.  Hún hækkar árlega miðað við breytingar á vísitölu neysluverðs og hefur það líka áhrif á iðgjaldið.
  • Reykingar og heilsufarssaga. Þeir sem reykja greiða hærra iðgjald en þeir sem reykja ekki. Þá getur heilsufarssaga fyrir töku tryggingarinnar líka haft áhrif á iðgjaldið.  
Eru börnin mín tryggð í gegnum mína sjúkdómatryggingu?
Loka ítarefni
  • Með sjúkdómatryggingu Sjóvár eru börnin þín tryggð fyrir sömu sjúkdómum og aðgerðum og þú. Ef barn greinist með bótaskyldan sjúkdóm, greiðist helmingur tryggingarfjárhæðar þinnar, þó ekki meira en 15 milljónir króna fyrir hvert barn. Hlutabætur eru líka greiddar einu sinni vegna hverns barns. Þær eru 25% af vátryggingarfjárhæð barns, þó ekki hærri en 3.000.000 kr. samtals vegna hvers barns. Hlutabætur eru dregnar frá fullum bótum er réttur til þeirra skapast síðar. Bætur vegna barna hafa ekki áhrif á rétt þinn til bóta úr sjúkdómatryggingunni. Þannig að ef þú átt börn, stjúpbörn eða fósturbörn á aldrinum þriggja mánaða til átján ára, þá njóta þau góðs af sjúkdómatryggingu þinni.
    Við bendum líka á að Sjóvá býður einnig upp á sérstaka Barnatryggingu.
Hvernig sæki ég um bætur úr sjúkdómatryggingu?
Loka ítarefni
  • Sækja þarf skriflega um bætur úr tryggingunni, með því að fylla út tilkynningu um veikindi rafrænt.
  • Þegar skrifleg tilkynning hefur borist til okkar sjáum við um að afla þeirra gagna sem þarf til að geta afgreitt umsókn um sjúkdómabætur. Reikna má með að gagnaöflun geti tekið 4 til 6 vikur.
  • Sérstök athygli er vakin á því að samkvæmt lögum getur réttur til bóta glatast ef sá sem á rétt til þeirra tilkynnir ekki um kröfu sína innan árs frá því að hann fékk upplýsingar um atvik sem krafan er reist á.

Ráðgjafi líf- og sjúkdómatrygginga

Sláðu inn þær forsendur sem eiga við og ráðgjafinn leggur til vátryggingarfjárhæðir líf- og sjúkdómatrygginga í samræmi við fjölskylduhagi, tekjur og skuldir.

Hvernig kaupi ég sjúkdómatryggingu

Það tekur bara 15 mínútur að sækja um sjúkdómatryggingu á netinu. Þú getur hætt hvar sem er í umsóknarferlinu og komið aftur. Síðan klárar þú umsóknina með því að undirrita með rafræn¬um skilríkjum. Þú getur alltaf heyrt í okk-ur á netspjallinu ef þú hefur einhverjar spurningar.

Rafræn umsókn um sjúkdómatryggingu

Skilmálar

Sjúkdómatrygging-S9

Upplýsingaskjal

Sjúkdómatrygging - upplýsingaskjal.pdf

Hvar finn ég minn skilmála?

Viðskiptavinir sem nú þegar eru með sjúkdómatryggingu í gildi geta nálgast skilmála tryggingarinnar á Mínu Sjóvá.

Opna Mitt Sjóvá

Sjúkraörorkutrygging

Sjúkraörorkutrygging myndar ásamt sjúkdómatrygginunni þéttara öryggisnet fyrir þig. Ef veikindi valda varanlegri læknisfræðilegri örorku, sem metin er 25% eða hærri, greiðir hún bætur í einu lagi í hlutfalli við örorkumatið. Örorkan er metin í fyrsta lagi einu ári eftir upphaf veikinda.

Sjúkdómatrygging, sjúkraörorkutrygging

Sjúkdómatrygging greiðir bætur ef þú greinist með sjúkdóm eða ferð í aðgerð sem fellur undir trygginguna, á meðan sjúkraörorkutrygging greiðir bætur þegar örorkumat liggur fyrir, í fyrsta lagi ári eftir upphaf veikinda. Þú getur átt rétt á bótum frá sjúkra- eða lífeyrissjóði ef þú verður óvinnufær í lengri tíma vegna veikinda eða slysa, en sá réttur nær þó ekki að bæta tekjutap þitt að fullu.

Þú ert hér:

  1. Íslenska
  2. Einstaklingar
  3. Líf og heilsa
  4. Sjúkdómatrygging
Sjóvá
  • Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Kt. 650909-1270
  • Sjóvá-Almennar líftryggingar hf. Kt. 680568-2789
  • Kringlunni 5, 103 Reykjavík
Hafðu samband
Þjónustusími
440 2000
Neyðarnúmer tjóna
440 2424
Netfang
sjova@sjova.is
Vegaaðstoð
Persónuverndarstefna
Lagalegur fyrirvari
Opnunartímar
Mán - Fim 9:00 - 16:00
Fös 9:00 - 15:00
Útibú
Sjá opnunartíma útibúa
  • Vottanir Sjóvá
Hafðu samband Smelltu hér
Þjónustusími
440 2000
94734A73-7B6C-480E-BF65-F0BF47918314 Created with sketchtool.
Netspjall
Opna spjall
Ábending
Smelltu hér
Vinsælar leitir
Viðurkennd verkstæði Heimilistrygging Tilkynna tjón English

Fá tilboð í tryggingar

Engin skuldbinding

Tilkynna tjón

Fljótlegt og einfalt

Hafðu samband

Kringlunni 5 - 103 Reykjavík
Opnunartími útibúa 9:00 - 16:00

Þjónustusími: 440 2000

Neyðarnúmer tjóna: 440 2424

Vegaaðstoð:

Netfang: sjova@sjova.is
Fax: 440 2020

Gagnvirkar leiðir til að hafa samband
Opna netspjall Ábendingar, kvartanir & hrós
Mitt Sjóvá

Á Mínu Sjóvá getur þú skoðað yfirlit yfir tryggingarnar þínar, tilkynnt tjón og margt fleira

Opna Mitt Sjóvá
  • Facebook
  • Linkedin
  • Instagram

Hvort viltu einstaklings- eða fyrirtækjatryggingar?



Fáðu tilboð í tryggingarnar þínar og komdu í hóp ánægðra viðskiptavina Sjóvá

Óska eftir tilboði

Til að halda áfram þarftu rafræn skilríki eða að stofna aðgang að Mínu Sjóvá.
Ertu nú þegar í viðskiptum við okkur?

Smelltu þá hér til að tala við næsta lausa þjónustufulltrúa

Fáðu tilboð í tryggingarnar þínar og komdu í hóp ánægðra viðskiptavina Sjóvá

Hefja tilboðsferli

Til að halda áfram þarftu rafræn skilríki
Ekki með rafræn skilríki eða nú þegar í viðskiptum við okkur?

Smelltu þá hér til að tala við næsta lausa þjónustufulltrúa