Umferðarmerkin
Nú getur þú lært öll umferðarmerkin á einum stað í appinu okkar Umferðarmerkin. Um er að ræða einfalt umferðarmerkjapróf þar sem þú getur áttað þig á hversu vel þú þekkir merkin og spreytt þig á þeim 262 umferðarmerkjum sem þar er að finna.
Sæktu appið á App Store eða Google Play!
