EN
  • Mínar síður
Loka valmynd
  • Einstaklingar
    • Líf og heilsa
      • Líf- og sjúkdómatrygging
      • Barnatrygging
      • Líftrygging
      • Sjúkdómatrygging
      • Sjúkra- og slysatryggingar
      • Sjúkrakostnaðartrygging
      • Sparnaðarlíftrygging
    • Heimilistryggingar
      • Fjölskylduvernd
      • Fasteignatrygging
      • Brunatrygging
      • Sumarhúsatrygging
      • Innbúsverðmæti
      • Innbústrygging
      • Búslóðaflutningur
      • Frítímaslysatrygging
      • Reiðhjólatryggingar
      • Snjalltrygging
      • Dýratryggingar
    • Ökutækjatryggingar
      • Lögboðin ökutækjatrygging
      • Kaskó
      • Bílrúðutrygging
      • Vagnakaskó
      • Bílpróf
      • Vespur og létt bifhjól
      • Eftirvagnar
      • Tryggingar í akstursíþróttum
      • Kaskóskoðun - upplýsingar um myndir
    • Stofn
      • Hvernig kemst ég í Stofn?
      • Stofnendurgreiðsla
      • Afslættir og fríðindi
      • Afsláttur af barnabílstólum
      • Afsláttur af dekkjum
      • Afsláttur af bílaleigubíl
      • Leikhópurinn Lotta
      • Vegaaðstoð
    • Ferðatryggingar
      • Tryggingar á ferðalagi
      • Ferðatryggingar
      • SOS Neyðarþjónusta
    • Gott að vita
      • Fá tilboð í tryggingar
      • Greiðsluleiðir og gjaldskrá
      • Mitt Sjóvá
      • Rafræn viðskipti
      • Áramót
      • Nágrannavarsla
      • Innsýn Sjóvá
      • Upplýsingar varðandi endurgreiðslu iðgjalda Grindvíkinga í desember 2023
      • Tjón af völdum jarðskjálfta og forvarnir gegn þeim
      • Vísitölur
      • Greiðsludreifing
    • Skilmálar og eyðublöð
      • Skilmálar
      • Eyðublöð
      • Upplýsingaskjöl
    • Forvarnir
      • Almennt um forvarnir Sjóvá
      • Nágrannavarsla
      • Eldvarnir
      • Sumarhús
      • Vatnsvarnir
      • Barnabílstólar
      • Viðbúnaður vegna jarðskjálfta
      • Miðstöð slysavarna barna
      • Safetravel app
  • Fyrirtæki
    • Eignir
      • Fasteignir
      • Lausafé
      • Rekstrarstöðvun
    • Starfsmenn
      • Slysatrygging launþega
      • Sjúkra- og slysatryggingar starfsmanna
      • Líf- og heilsutryggingar
      • Ferðatryggingar starfsmanna
    • Ökutæki
      • Ökutækjatrygging
      • Kaskótrygging
      • Aksturstrygging vinnuvéla
      • Húftrygging vinnuvéla
    • Ábyrgð
      • Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar
      • Starfsábyrgð
    • Sjótryggingar
      • Húftryggingar skipa
      • Áhafnatrygging
      • Afla- og veiðafæratrygging
      • Nótatrygging
      • Farmtryggingar
    • Tryggingar fyrir þinn rekstur
      • Ferðaþjónusta
      • Framleiðsla og iðnaður
      • Landbúnaður
      • Sjávarútvegur
      • Sveitarfélög
      • Verslun og þjónusta
      • Íþróttafélög
    • Þjónustan
      • Rafrænn ráðgjafi
      • Fyrirtækjaþjónusta
      • Greiðsludreifing
      • Tjón
      • Forvarnir fyrirtækja
      • Rafrænir reikningar frá Sjóvá
      • Brunavarnir
    • Skilmálar og eyðublöð
      • Skilmálar
      • Eyðublöð
      • Upplýsingaskjöl
  • Tjón
    • Viðbrögð við tjóni
      • Hvernig tilkynni ég tjón?
      • Fyrstu viðbrögð
      • Spurt og svarað
      • Ökutæki
      • Bílrúður
      • Fasteignir
      • Líf- og heilsa
      • Ferðalög og farangur
      • Innbú- og lausamunir
      • Dýratryggingar
      • Fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög
      • Húsfélög
    • Þjónusta/upplýsingar
      • Almennar upplýsingar um ökutækjatjón
      • Samstarfsaðilar ökutækjatjóna
      • Á ég rétt á bílaleigubíl
      • SOS Neyðarþjónusta
      • Áfallahjálp
    • Forvarnir
      • Almennt um forvarnir
      • Framrúðuplástur
      • Forvarnir fyrirtækja
      • SafeTravel appið
  • Um okkur
    • Fréttir
      • Almennar fréttir
      • Viskubrunnur
      • Fréttir frá Kauphöllinni
      • Afslættir og fríðindi
      • Viðburðir
      • Eldri fréttir
    • Fjárfestar
      • Fjárhagsdagatal
      • Fjárhagsupplýsingar
      • Hluthafalisti
      • Stjórn og skipurit
      • Tengiliðir fjárfesta
      • Árskýrsla 2023
      • Afkomukynning 4F 2024
      • Aðalfundur 2025
    • Sjóvá
      • Útibú og umboð
      • Hlutverk og framtíðarsýn
      • Siðareglur Sjóvá
      • Ábendingar, kvartanir & hrós
      • Tilkynna misferli
      • Lagalegur fyrirvari
      • Sjóvá-Almennar líftryggingar hf.
      • Sjóvá og sjávarútvegurinn
      • Starfsemi Sjóvár 100 ára
    • Vinnustaðurinn
      • Störf í boði hjá Sjóvá
      • Vinnustaðurinn Sjóvá
      • Vottanir
    • Markaðsmál
      • Fjölmiðlatorg
      • Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ
      • Sjóvá spjallið
    • Samfélagsleg ábyrgð
      • Stefna um sjálfbærni og samfélagsábyrgð
      • Umhverfisstefna
      • Aðrar stefnur tengdar sjálfbærni
      • Siðareglur birgja
      • Sjóvá og samþætting við heimsmarkmið
      • Slysavarnafélagið Landsbjörg
      • Styrkbeiðni
      • Samfélagsskýrsla 2021
      • Sjálfbærni - Ábendingar og hugmyndir
    • Öryggi og persónuvernd
      • Öryggi og persónuvernd á vefnum
      • Meðferð upplýsinga
      • Stefna um persónuvernd
      • Gagnagátt
      • Rafrænir reikningar
  • Mitt Sjóvá
  • EN
  • Vinsælar leitir
    Viðurkennd verkstæði Heimilistrygging Tilkynna tjón English

Starfsábyrgðartrygging

Starfsábyrgðartryggingar bæta tjón sem hlýst af mistökum eða vanrækslu við framkvæmd umsaminnar þjónustu, sem veitt er af sérfræðingum í tilteknum fagstéttum.

Hvernig virkar starfsábyrgðartrygging? 

Fólk sem leitar til sérfræðinga væntir þess að sú þjónusta sé veitt af fagmennsku. Verði sérfræðingi á mistök við vinnu sína eða hann vanrækir skyldur sínar getur hann orðið skaðabótaskyldur vegna fjártjóns sem viðskiptavinir hans verða fyrir af þeim sökum. Tjón af þessu tagi getur fengist bætt úr starfsábyrgðartryggingum. Starfsábyrgðartryggingar bæta hins vegar ekki skaða sem felst í því að vinnan sé gölluð eða væntingar viðskiptavinar til árangurs þjónustunnar séu ekki uppfylltar. Þær taka heldur ekki til ábyrgðar sem er önnur eða víðtækari en leiðir af almennum reglum um ábyrgð viðkomandi fagstéttar. 

Í flestum tilvikum þarf starfsábyrgðartryggingin að vera í gildi á þeim tímapunkti þegar tilkynning um kröfu kemur fram og tekur hún þá til tjóns af völdum mistaka eða gáleysis sem einnig átti sér stað á gildistíma tryggingarinnar. Þess vegna er mikilvægt að hugað sé að áframhaldandi tryggingavernd eftir starfslok. 

Sem dæmi um tilvik sem geta fallið undir starfsábyrgðartryggingu má nefna að ef byggingastjóri sér ekki til þess að lagnir húss séu í samræmi við samþykktar teikningar og leggja þarf í kostnað við lagfæringar á þeim.   

Annað dæmi er ef lögmaður vanrækir að lýsa kröfu í þrotabú fyrir tilskilinn frest og umbjóðandi hans glatar rétti sínum til greiðslna úr búinu.  

Hverjir kaupa starfsábyrgðartryggingu? 

Starfsábyrgðartryggingar eru fyrst og fremst ætlaðar sérfræðingum og fagstéttum sem bjóða sérhæfða þjónustu sem byggir á tiltekinni fagmenntun og/eða opinberri leyfisveitingu. 

Lögbundnar starfsábyrgðartryggingar
Loka ítarefni

Einstaklingum og fyrirtækjum í neðangreindri starfsemi ber skylda samkvæmt lögum að kaupa starfsábyrgðartryggingar

  • Löggiltir endurskoðendur
  • Fasteignasalar
  • Lögmenn
  • Verðbréfamiðlarar
  • Leigumiðlarar
  • Löggiltir hönnuðir
  • Byggingarstjórar
  • Ökutækjaleigur
  • Innheimtufyrirtæki
  • Heilbrigðisstarfsfólk (Sjúklingatrygging)
Frjálsar starfsábyrgðartryggingar
Loka ítarefni

Starfsábyrgðartryggingar eru líka í boði fyrir tilteknar starfstéttir sem eru ekki skyldaðar til að kaupa slíkar tryggingar. Þessar starfsstéttir eru:

  • Arkitektar
  • Verkfræðingar
  • Bókarar
  • Sjálfstætt starfandi læknar
  • Starfsmenn sjúkrastofnana
Hvernig kaupir þú starfsábyrgðartryggingu?
Loka ítarefni
  • Þú fyllir út sérstaka beiðni um starfsábyrgðartryggingu sem á við um þitt sérsvið. Þú finnur þá beiðni hér á síðunni. Þegar þú hefur fyllt hana út verður hún yfirfarin og endanleg ákvörðun um veitingu tryggingarinnar, iðgjald hennar og skilmála er tekin í kjölfarið.    

 

Aðrir sérfræðingar 

Starfsábyrgðartrygging sérfræðinga er í boði fyrir aðrar stéttir sem veita sérfræði- og ráðgjafastörf, sambærileg þeim sem talin eru upp að ofan en eru ekki tilteknar þar undir. Þetta á þó ekki við um iðnaðarmenn og þess háttar starfsemi. 

 

Stjórnendur og stjórnarmenn fyrirtækja 

Stjórnendur og stjórnarmenn hlutafélaga takast gjarnan á hendur mikla ábyrgð í störfum sínum. Ýmsir hagsmunaaðilar, s.s. eigendur, viðskiptavinir og starfsmenn fyrirtækja geta orðið fyrir fjártjóni vegna ákvarðana sem teknar eru í tengslum við rekstur þeirra og geta þá brugðist við með því að höfða mál á hendur fyrirtækjum og stjórnendum þeirra.  

Starfsábyrgðartrygging stjórnenda og stjórnarmanna er sérsniðin að þörfum hvers og eins fyrirtækis. 

Rafræn eyðublöð

Starfsábyrgðartrygging byggingastjóra

Eyðublöð

Starfsábyrgðartrygging arkitekta
Starfsábyrgðartrygging byggingarstjóra
Starfsábyrgðartrygging bílaleigu
Starfsábyrgðartrygging bílasala
Starfsábyrgðartrygging bókara
Starfsábyrgðartrygging endurskoðenda
Starfsábyrgðartrygging fasteigna- og skipasala
Starfsábyrgðartrygging græðara
Starfsábyrgðartrygging hönnuða
Starfsábyrgðartrygging innheimtuaðila
Starfsábyrgðartrygging leigumiðlara
Starfsábyrgðartrygging lögmanna
Starfsábyrgðartrygging sjálfstætt starfandi lækna
Starfsábyrgðartrygging tækni- og verkfræðinga
Starfsábyrgðartrygging verðbréfafyrirtækja
Starfsábyrgðartrygging verðbréfamiðlara

Upplýsingaskjöl

Starfsabyrgdartrygging-byggingarstjora-upplysingaskjal.pdf
Starfsábyrgð fasteignasala - upplýsingaskjal.pdf
Starfsábyrgð hönnuða - upplýsingaskjal.pdf
Starfsábyrgðartrygging arkitekta - upplýsingaskjal.pdf
Starfsábyrgðartrygging bifreiðasala - upplýsingaskjal.pdf
Starfsábyrgðartrygging einkaleyfa-, vörumerkja- og hönnunarverndarstofu - upplýsingaskjal.pdf
Starfsábyrgðartrygging endurskoðenda - upplýsingaskjal.pdf
Starfsábyrgðartrygging fasteignasala - upplýsingaskjal.pdf
Starfsábyrgðartrygging græðara - upplýsingaskjal.pdf
Starfsábyrgðartrygging hönnuða - upplýsingaskjal.pdf
Starfsábyrgðartrygging innheimtuaðila - upplýsingaskjal.pdf
Starfsábyrgðartrygging leigumiðlara - upplýsingaskjal.pdf
Starfsábyrgðartrygging leigumiðlara - upplýsingskjal.pdf
Starfsábyrgðartrygging lækna - upplýsingaskjal.pdf
Starfsábyrgðartrygging sjúklingatrygging - upplýsingaskjal.pdf
Starfsábyrgðartrygging sjúkrastofnana - upplýsingaskjal.pdf
Starfsábyrgðartrygging verk- og tæknifræðinga.pdf
Starfsábyrgðartrygging verðbréfamiðlara.pdf
Starfsábyrgðartrygging-bókara - upplýsingaskjal.pdf
Starfsábyrðartrygging lögmanna - upplýsingaskjal.pdf

Skilmálar

Sjúklingatrygging
Starfsábyrgðartrygging arkitekta
Starfsábyrgðartrygging bifreiðasala
Starfsábyrgðartrygging byggingarstjóra
Starfsábyrgðartrygging bókara
Starfsábyrgðartrygging einkaleyfa-, vörumerkja- og hönnunarverndarstofa
Starfsábyrgðartrygging endurskoðenda
Starfsábyrgðartrygging fasteignasala
Starfsábyrgðartrygging græðara
Starfsábyrgðartrygging hönnuða
Starfsábyrgðartrygging innheimtuaðila
Starfsábyrgðartrygging leigumiðlara
Starfsábyrgðartrygging lækna
Starfsábyrgðartrygging lögmanna
Starfsábyrgðartrygging sjúkrastofnana
Starfsábyrgðartrygging verk- og tæknifræðinga
Starfsábyrgðartrygging verðbréfamiðlara
Starfsábyrgðartrygging ökutækjaleigu

Tengdar tryggingar

Verktakatrygging

Verktakatryggingin bætir tjón á mannvirkjum í byggingu vegna skyndilegra og ófyrirsjáanlegra utanaðkomandi atvika.

  • Sjá nánar

Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar

Það er mikilvægt fyrir þá sem eru í atvinnurekstri að tryggja sig fyrir skaðabótakröfum sem geta beinst að þeim frá þriðja aðila vegna starfseminnar.

  • Sjá nánar

Þú ert hér:

  1. Íslenska
  2. Fyrirtæki
  3. Ábyrgð
  4. Starfsábyrgð
Sjóvá
  • Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Kt. 650909-1270
  • Sjóvá-Almennar líftryggingar hf. Kt. 680568-2789
  • Kringlunni 5, 103 Reykjavík
Hafðu samband
Þjónustusími
440 2000
Neyðarnúmer tjóna
440 2424
Netfang
sjova@sjova.is
Vegaaðstoð
Persónuverndarstefna
Lagalegur fyrirvari
Opnunartímar
Mán - Fim 9:00 - 16:00
Fös 9:00 - 15:00
Útibú
Sjá opnunartíma útibúa
  • Vottanir Sjóvá
Hafðu samband Smelltu hér
Þjónustusími
440 2000
94734A73-7B6C-480E-BF65-F0BF47918314 Created with sketchtool.
Netspjall
Opna spjall
Ábending
Smelltu hér
Vinsælar leitir
Viðurkennd verkstæði Heimilistrygging Tilkynna tjón English

Fá tilboð í tryggingar

Engin skuldbinding

Tilkynna tjón

Fljótlegt og einfalt

Hafðu samband

Kringlunni 5 - 103 Reykjavík
Opnunartími útibúa 9:00 - 16:00

Þjónustusími: 440 2000

Neyðarnúmer tjóna: 440 2424

Vegaaðstoð:

Netfang: sjova@sjova.is
Fax: 440 2020

Gagnvirkar leiðir til að hafa samband
Opna netspjall Ábendingar, kvartanir & hrós
Mitt Sjóvá

Á Mínu Sjóvá getur þú skoðað yfirlit yfir tryggingarnar þínar, tilkynnt tjón og margt fleira

Opna Mitt Sjóvá
  • Facebook
  • Linkedin
  • Instagram

Hvort viltu einstaklings- eða fyrirtækjatryggingar?



Fáðu tilboð í tryggingarnar þínar og komdu í hóp ánægðra viðskiptavina Sjóvá

Óska eftir tilboði

Til að halda áfram þarftu rafræn skilríki eða að stofna aðgang að Mínu Sjóvá.
Ertu nú þegar í viðskiptum við okkur?

Smelltu þá hér til að tala við næsta lausa þjónustufulltrúa

Fáðu tilboð í tryggingarnar þínar og komdu í hóp ánægðra viðskiptavina Sjóvá

Hefja tilboðsferli

Til að halda áfram þarftu rafræn skilríki
Ekki með rafræn skilríki eða nú þegar í viðskiptum við okkur?

Smelltu þá hér til að tala við næsta lausa þjónustufulltrúa